Lítil Þúfa, almannaheillafélag um rekstur áfangaheimilis fyrir konur sem lokið hafa fíknimeðferð.
Aðalfundur 2025
Aðalfundur félagsins verður haldinn í húsnæði Vörðunnar, Borgartúni 28, sunnudaginn 9. nóvember 2025 kl. 10:30–12.
Dagskrá skv. lögum félagsins.
Skuldlausir félagsmenn eiga atkvæðisrétt á aðalfundi.
Formaður